Opið á Skíðasvæðinu í Skarðsdal í dag

Opið verður á Skíðasvæði Siglfirðinga, eða Siglfirsku alparnir eins og sumir kjósa að kalla svæðið. Svæðið opnar kl. 10 og stendur opið til 16. Veðrið er mjög fínt, heiðskýrt og -3 gráðu frost. Nýr og troðinn snjór.

Allar brekkur opnar og einnig göngubrautin.

Vefmyndavél úr fjallinu er hér.