Opið á Skíðasvæðinu í Skarðsdal í dag

Skíðasvæðið á Siglufirði verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið klukkan 10:30 var logn, frost 3 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór. Frábært veður og færi.

Nú er um að gera að nýta fjallið, það eru bestu aðstæður í fjallinu nægur snjór.