Opið á skíðasvæðinu á Siglufirði næstu daga

Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag og næstu daga. Í dag, annan í jólum er opið frá 11-16.  Fara þarf varlega á neðsta svæðinu þar sem stutt er niður á grjót. T-lyftubrekkan er sögð mjög góð og er lyftan opin.

Opnunartími næstu daga:

Annan í jólum kl 11-16

Mánudaginn 27. des til og með fimmtudags 30. des kl. 14-19

Gamlársdagur 31. desember, kl. 12-15

Lokað á nýársdag.