Opið á Skíðasvæðinu á Siglufirði

Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá kl. 10-16 og er  veður ágætt og troðinn þurr snjór á svæðinu. Bungulyftan er með mikla ísingu og er unnið að því að opna hana fyrir daginn í dag. Svæðið var lokað frá þriðjudegi til fimmtudags vegna veðurs en núna er sem sagt opið alla helgina.

Skíðasvæðið á Siglufirðitroaðir-upp-skarðsdalur