Opið á Kaffi Klöru fram á kvöld

Kaffi Klara í Ólafsfirði er opið í dag, Þorláksmessu frá kl. 15-23. Rjúkandi gott jólakaffi, heitt súkkulaði, sviss mokka, heitt jólaglögg og ískalt jólaöl ásamt góðgæti.
Alveg tilvalið að reka inn nefið og reka svo lokahnykkinn á jólaundirbúninginn.

Gistihús Jóa
Kaffi Klara/ Gistihús Jóa