Jónsmótið hófst á Dalvík í dag – úrslit dagsins
Árlega Jónsmótið hófst á Dalvík í dag en mikill fjöldi keppenda taka þátt í mótinu í ár. Mótið er nokkuð óvenjulegt en keppt er á skíðum og í sundi. Í kvöld var keppt í stórsvigi og á morgun verður keppt í svigi og sundi. Keppendur koma víða að en heimamenn úr Dalvíkurbyggð eru fjölmenn á mótinu, ásamt krökkum úr Fjallabyggð, Akureyri og höfuðborgarsvæðinu.
Úrslit í stórsvigi: