Dagskráin sem fólk hefur beðið eftir. Stýrihópur hefur staðið sig feikivel að koma öllum viðburðum á blað og skipuleggja þessa sögulegu hátíð á Siglufirði. Fjölmennum til Fjallabyggðar og tökum þátt. Síldarævintýrið lifir áfram !