Ólafur Símon flytur ljóð og vísur í Ljóðasetrinu

Laugardaginn 21. júlí, kl. 16.00 mun Siglfirðingurinn Ólafur Símon Ólafsson flyta ljóð sín og vísur á Ljóðasetrinu á Siglufirði. Er þetta í fyrsta sinn sem hann flytur sitt efni opinberlega fyrir almenning.  Spjall á léttum nótum verður inn á milli upplesturs.

Allir velkomnir – Enginn aðgangseyrir.

Image may contain: 1 person, beard, closeup and indoor