Ólafur Darri leikur lögreglustjórann á Siglufirði

10 þátta serían, Ófærð er nú tekin upp á Siglufirði. Verða þeir 10 talsins og dýrustu íslensku þættir sem framleiddir hafa verið. Hver þáttur verður u.þ.b. 52 mínútur. Aðal stjarna þáttarins, Andri Ólafsson, er leikin af Ólafi Darra, en hann leikur lögreglustjórann sem er staðráðinn í að finna morðingja áður en það er um seinan. Morðinginn á að vera fastur í bænum þar sem mikill stormur hafi geysað og eini vegurinn úr þorpinu er lokaður.

DTV_0398952_S_00_NO_big