Vegna ófærðar, snjóflóða og snjóflóðahættu var lokað fyrir umferð í gegnum Ólafsfjarðarmúlann síðdegis á aðfangadag jóla.  Opnað var fyrir múlan nú í morgun samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar.