Buch-Orkugangan er hluti ef Íslandsgöngu SKÍ og er haldin á Húsavík ár hvert. Lengsta vegalegnd var 25 km og voru fjöldi keppenda frá Skíðafélag Ólafsfjarðar sem tók þátt í ár.
Fyrstur í mark af öllum keppendur var Helgi Reynir Árnason og á hæla honum Sigurbjörn Þorgeirsson sem sigurðu þar með sína keppnisflokka, Helgi í 35-49 ára og Sigurbjörn í 50-59 ára. Þorvaldur Sveinn varð í öðru sæti í 35-49 ára, Björk Óladóttir sigarði 35-39 ára, Magnea Guðbjörnsdóttir sigarði 50-59 ára, Klemens Jónsson varð þriðji í 10 km, Helgi Jóhannsson í fimmta sæti í 10 km og Óli Björn Þorvaldsson í þriðja sæti í 5 km göngu. Diljá Helgadóttir kláraði ekki 25 km gönguna.
Frá þessu var greint á vef skíðafélagsins.