Ófært til Fjallabyggðar

Þæfingur á Siglufjarðarvegi sunnan Ketiláss. Lokað er í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu og ófært um Almenninga vegna snjóflóðahættu.

Vegurinn um Almenninga er ófær og verður ekki ruddur í dag. Athuga á með mokstur í fyrramálið. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi.