Hálka og hálkublettir á flest öllum leiðum á Norðurlandi og éljagangur víða. Ófært er í Almenningum til Siglufjarðar.
Snjóþekja eða hálka á flestum leiðum á Norðausturlandi. Þungfært er á Tjörnesi og á Hófaskarði en ófært er á Dettifossvegi.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni núna í morgun.