Ódýrar þyrluferðir um helgina í Fjallabyggð

Viking Heliskiing ætlar að bjóða bæjarbúum Fjallabyggðar og hátíðargestum uppá 10 mínútna útsýnisflug í þyrlu um Ólafsfjörð og nágrenni laugardaginn 6. júní, frá kl. 18:00-21:00. Flogið verður frá miðbæ Ólafsfjarðar við íþróttamiðstöðina.
Verð aðeins 14.000.- á mann miðað við 5 saman í þyrlunni í einu.
Skráning á staðnum og nánari upplýsingar í síma: 661-5400/846-1674.

11181197_969545993076463_7995928948620196460_n