Nýtt raðhús í smíðum á Siglufirði

Nýtt raðhús er í smíðum á Siglufirði á Gránugötu 12.  Um er að ræða þriggja íbúða raðhús með bílskúr.  Húsið er timburhús á steyptri einangraðri gólfplötu.  Hver íbúð er 104 fm og þar af eru ca 25 fm bílskúr.  Æskilegt er að áhugasamir sendi tölvupóst á daniel@holtfasteign eða skrái sig á lista ef áhugi er fyrir hendi þar sem einungis stendur til að byggja eitt 3ja íbúða raðhús eins og staðan er í dag.

Nánari upplýsingar á Holt Eignamiðlun, 464-7800, www.holtfasteign.is