Nýtt og glæsilegt leiksvæði við Síðuskóla á Akureyri verður formlega vígt miðvikudaginn 18. október kl. 10.30.

Svæðið er hannað með það fyrir augum að þjóna öllum aldurshópum sem og hverfinu í heild jafnt á skólatíma sem utan hans.