Menntaskólinn á Tröllaskaga í Fjallabyggð hefur birt nýtt kynningarmyndband sem auglýsingastofan Eyrarland gerði. Kynning er hluti af stærra verkefni vegna kynningar á framhaldsskólum á Norðurlandi eystra á vegum SSNE, (Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra).