Ný bæjarstjórn í Fjallabyggð fundaði í gær og skipti með sér verkum og kaus í nefndir og ráð. Auglýst verður eftir bæjarstjóra og mun hann einnig gegna lykilstöðum í nefndum og ráðum ásamt aðalmönnum í bæjarstjórn. Mikið af nýju fólki að koma inn eftir síðustu kosningar.
Kjör forseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að S. Guðrún Hauksdóttir D-lista yrði forseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
b.
Kjör 1. varaforseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að Guðjón M. Ólafsson, A-lista yrði varaforseti. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
c.
Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að Tómas Atli Einarsson, D-lista yrði 2. varaforseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
d.
Kosning í bæjarráð.
Aðalmenn : Guðjón M. Ólafsson formaður, A-lista, S. Guðrún Hauksdóttir varaformaður, D-lista og Helgi Jóhannsson, H-lista.
Til vara : Sæbjörg Ágústsdóttir A-lista, Tómas Atli Einarsson, D-lista og Þorgeir Bjarnason, H-lista.
Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
e.
Kosning í nefndir og stjórnir:
Eftirtaldir hlutu samhljóða kosningu með 7 atkvæðum í nefndir, ráð og stjórnir Fjallabyggðar. Formaður nefndar er talinn upp fyrstur nefndarmanna.
Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar :
Aðalmenn : Halldór Þormar Halldórsson formaður, D-lista, Ólafur H. Kárason, A-lista og Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, H-lista
Varamenn : Gunnlaugur Jón Magnússon, D-lista, Sigurjón Magnússon, A-lista og Óskar Þórðarson, H-lista
Undirkjörstjórn Ólafsfirði :
Aðalmenn: Anna María Elíasdóttir, formaður, D-lista, Auður Ósk Rögnvaldsdóttir varaformaður, A-lista og Ruth Gylfadóttir, H-lista.
Varamenn: Signý Hreiðarsdóttir, D-lista, Guðlaug Jörgína Ólafsdóttir, A-lista, María Leifsdóttir, H-lista.
Undirkjörstjórn Siglufirði:
Aðalmenn: Hulda Ósk Ómarsdóttir formaður, D-lista, Margrét Einarsdóttir varaformaður, A-lista, Þórhildur Helga Sólbjörnsdóttir, H-lista.
Varamenn: Sigurbjörg Gunnólfsdóttir, D-lista, Jón Hrólfur Baldursson, A-lista, Þórhallur Ásmundsson, H-lista.
Félagsmálanefnd:
Aðalmenn: Sæbjörg Ágústsdóttir formaður, A-lista, Friðþjófur Jónsson, A-lista, Ólafur Baldursson varaformaður, D-lista, Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, D-lista og Ólöf Rún Ólafsdóttir, H-lista,
Varamenn: Guðrún Linda Rafnsdóttir, A-lista, Damian Ostrowski, A-lista, Birna Björnsdóttir, D-lista, Sandra Finnsdóttir, D-lista og Snæbjörn Áki Friðriksson, H-lista
Fræðslu- og frístundanefnd:
Aðalmenn: Viktor Freyr Elísson formaður, D-lista, Sandra Finnsdóttir, D-lista, Jakob Kárason varaformaður, A-lista, Ida Semey, A-lista og Katrín Freysdóttir, H-lista.
Varamenn: Karen Sif Róbertsdóttir, D-lista, Tómas Atli Einarsson, D-lista, Hólmar Hákon Óðinsson, A-lista, Bryndís Þorsteinsdóttir, A-lista, og Hákon Leó Hilmarsson, H-lista.
Markaðs- og menningarnefnd:
Aðalmenn: Ægir Bergsson formaður, A-lista, Ásta Lovísa Pálsdóttir, A-lista, Sigríður Guðmundsdóttir varaformaður, D-lista, Karen Sif Róbertsdóttir, D-lista og Jón Kort Ólafsson, H-lista.
Varamenn: Áslaug Inga Barðadóttir, A-lista, Bryndís Þorsteinsdóttir, A-lista, Sandra Finnsdóttir, D-lista, Birgitta Þorsteinsdóttir, D-lista og Ave Sillaots, H-lista.
Skipulags-og umhverfisnefnd:
Aðalmenn: Arnar Þór Stefánsson formaður, A-lista, Áslaug Inga Barðadóttir, A-lista, Birna Björnsdóttir varaformaður, D-lista, Ólafur Baldursson, D-lista og Þorgeir Bjarnason, H-lista
Varamenn: Jakob Kárason, A-lista, Sæbjörg Ágústdóttir, A-lista, Viktor Freyr Elísson, D-lista, Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, D-lista og Helgi Jóhannsson, H-lista.
Nefndir Hafnarstjórn:
Aðalmenn: Tómas Atli Einarsson formaður, D-lista, Guðmundur Gauti Sveinsson, D-lista, Ægir Bergsson varaformaður, A-lista, Áslaug Inga Barðadóttir, A-lista og Jón Valgeir Baldursson, H-lista.
Varamenn: Birgitta Þorsteinsdóttir, D-lista, Ásgeir Frímannsson, D-lista, Ólafur H. Kárason, A-lista, Sæbjörg Ágústdóttir, A-lista og Andri Viðar Víglundsson, H-lista.
Stjórn Hornbrekku:
Aðalmenn: S. Guðrún Hauksdóttir formaður, D-lista, Tómas Atli Einarsson, D-lista, Sæbjörg Ágústsdóttir varaformaður, A-lista, Guðjón M. Ólafsson, A-lista og Helgi Jóhannsson, H-lista
Varamenn: Ólafur Baldursson, D-lista, Viktor Freyr Elísson, D-lista, Arnar Þór Stefánsson, A-lista, Áslaug Inga Barðadóttir, A-lista og Þorgeir Bjarnason, H-lista.
Skólanefnd TÁT:
Aðalmaður: Tómas Atli Einarsson formaður, D-lista
Varamenn : S. Guðrún Hauksdóttir D-lista
Barnaverndarnefnd Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar:
Aðalmenn og varamenn Fjallabyggðar í barnaverndarnefnd Dalvíkurbyggðar og Fjallabyggðar hafa allir lýst sig reiðubúna til að sitja áfram í nefndinni þar til hún verður lögð niður þann 1. janúar 2023.
Aðalmenn verða: Halldór Þormar Halldórsson, Margrét Ósk Harðardóttir, Bryndís Hafþórsdóttir.
Varamenn verða: Kristín Brynhildur Davíðsdóttir og Sigurður Jóhannesson.
Fjallskilastjórn Fjallabyggðar:
Aðalmenn: Kjartan Ólafsson, D-lista, Egill Rögnvaldsson, A-lista og Ingvi Óskarsson, H-lista
Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar:
Aðalmaður: bæjarstjóri
Varamaður: Guðjón M. Ólafsson, A-lista
Stjórn Síldarminjasafns ses.:
Aðalmaður: bæjarstjóri
Varamaður: S. Guðrún Hauksdóttir, D-lista
Stjórn Fjallasala ses.:
Aðalmaður: bæjarstjóri
Heilbrigðisnefnd SSNV:
Aðalmaður: Arnar Þór Stefánsson, A-lista
Varamaður: Sæbjörg Ágústsdóttir, A-lista
Stjórn Leyningsáss ses.:
Aðalmaður: bæjarstjóri
Landsþing Sambands ísl. Sveitarfélaga:
Aðalmenn: S. Guðrún Hauksdóttir, D-lista og Guðjón M. Ólafsson, A-lista.
Varamenn: Tómas Atli Einarsson, D-lista og Sæbjörg Ágústsdóttir, A-lista.
Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands:
Aðalmenn: S. Guðrún Hauksdóttir, D-lista.
Varamenn: Tómas Atli Einarsson, D-lista.
Aðalfundur SSNE:
Aðalmenn: Tómas Atli Einarsson, D-lista, Arnar Þór Stefánsson, A-lista og Helgi Jóhannsson, H-lista.
Varamenn: S. Guðrún Hauksdóttir, D-lista, Sæbjörg Ágústsdóttir, A-lista og Þorgeir Bjarnason, H-lista.
Öldungaráð:
Aðalmenn: Birna Björnsdóttir formaður, D-lista, Sæbjörg Ágústsdóttir varaformaður, A-lista og Rósa Jónsdóttir, H-lista.
Varamenn: Tómas Atli Einarsson, D-lista, Guðjón M. Ólafsson, A-lista og Katrín Freysdóttir, H-lista.
Notendaráð fatlaðs fólks:
Aðalmaður: Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, A-lista.
Stýrihópur um heilsueflandi samfélag:
Tilnefning í stýrihópinn frestað til næsta fundar bæjarstjórnar.
Stjórn Samtaka sveitarfélaga & atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE):
Aðalmaður: Dalvík.
Varamaður: Guðjón M. Ólafsson, A-lista.
Stjórnarskipti í stjórn SSNE verða 15. júní n.k.
Flokkun:
Aðalmaður: Ármann V. Sigurðsson
Varamaður: Arnar Þór Stefánsson, A-lista.
Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar:
Aðalmaður: bæjarstjóri
Varamaður: Ármann V. Sigurðsson
Almannavarnanefnd Eyjafjarðar (Almey):
Aðalmaður: bæjarstjóri
Varamaður: Ármann V. Sigurðsson