Milli Fjöru og Fjalla – mathús er nýr fjölskyldurekinn veitingastaður sem hefur opnaði á Grenivík, í júlí 2020. Þar má finna rétti úr héraði úr fersku gæðahráefni, frá sauðfjárbúinu Fagrabæ sem er kjötvinnsla í Grýtubakkahreppi.

Mynd gæti innihaldið: matur
Myndir frá FB síðu staðarins.