Nýr samningur til eins árs hefur verið undritaður milli veiðiréttarhafa í Héðinsfirði og Stangveiðveiðifélags Siglfirðinga um veiði í Héðinsfjarðará.
Sala veiðileyfa til félagsmanna Stangveiðifélagsins mun hefjast á næstu vikum og mun Hörður Júlíusson hafa umsjón með því. Nánari upplýsingar eru hjá honum á netfanginu: hordur@holshyrna.com.
Heimild: siglo.is