Júlíus Þór Tryggvason mun þjálfa markmenn Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í sumar, en þeir eru tveir í meistaraflokki sem keppa um stöðu markmanns. Júlíus spilaði með Leiftri á sínum tíma á Ólafsfirði.