Nýr aðalmaður í stjórn Þjóðlagaseturs

Breytingar hafa orðið á nefndum í Fjallabyggð og verða eftirfarandi:

  • Aðalmaður í stjórn Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar verður Inga Eiríksdóttir í stað Bjarkeyjar Gunnarsdóttur.
  • Varafulltrúi sveitarfélagsins á aðalfund Sambands íslenskra sveitarfélaga verður Sigurður Hlöðvesson og kemur í stað Bjakeyjar Gunnarsdóttur.
  • Aðalmaður á Aðalfund Eyþings verður Sigurður Hlöðvesson í stað Bjarkeyjar Gunnarsdóttur.
  • Rut Gylfadóttir verður varamaður í undirkjörstjórn í Ólafsfirði í stað Eydísar Óskar Víðisdóttur.

Þjóðlagasetur