Nýjir rekstraraðilar að tjaldsvæðum á Siglufirði

Fjallabyggð hefur ákveðið að ganga til samninga við Kjarabakka ehf vegna reksturs og umsjón að tjaldsvæðum á Siglufirði. Tvær umsóknir bárust, en hin var frá Útlagi ehf. Samþykkt hefur verið að semja við Kjarabakka ehf. til eins árs. Kjarabakki er skráð sem einkahlutafélag árið 2016 og er Gestur Þór Guðmundsson skráður stjórnarformaður félagsins.

Tjaldstæðið á Siglufirði