Nýja veitingahúsið Nautnabelgur á Siglufirði

Veitingastaðurinn Nautnabelgur á Siglufirði er opinn fimm kvöld vikunnar, miðvikudaga til sunnudaga.  Nýr matseðill er á hverjum opnunardegi með áherslu á ferkst hráefni frá Siglufirði og nærsveitum.  Opið hús verður hjá Nautnabelgi og á Gistiheimilinu Siglunesi sem er í sama húsi, laugardaginn 22. júní frá kl. 14-16.

www.nautnabelgur.is