Bæjarráð Fjallabyggðar hefur tilnefnt formann menningarnefndar, Bjarkey Gunnarsdóttur sem aðalmann í stjórn Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar og Arndísi Erlu Jónsdóttur sem varamann.