Ný stjórn Kraftlyftingafélags Ólafsfjarðar Fjallabyggð

Í kvöld var kosin ný stjórn Kraftlyftingafélags Ólafsfjarðar Fjallabyggð á aðalfundi. Hin nýja stjórn tók strax við og er hún skipuð af; María Petra Björnsdóttir formaður. Hjalti Snær Njálsson gjaldkeri, Magnea Guðbjörnsdóttir ritari, varamenn Rúnar Friðriksson og Hilmar Símonarsson, endurskoðandi reikninga er Aðalbjörg Snorradóttir.