Aðalfundur Golfklúbbs Siglufjarðar var haldinn 11. febrúar síðastliðinn.  Fráfarandi formaður, Ingvar Hreinsson fór yfir starf klúbbsins, rekstur, reikninga og helstu mál. Ný stjórn var samþykkt með lófataki.

Nýja stjórn skipa eftirtaldir:

Formaður: Jóhann Már Sigurbjörnsson
Varaformaður: Hanna Björnsdóttir
Ritari: Ólína Þórey Guðjónsdóttir
Gjaldkeri: Hulda Magnúsardóttir

Meðstjórnendur:
Benedikt Þorsteinsson
Kári Arnar Kárason
Sævar Örn Kárason

Varamenn i stjórn:
Elvar Ingi Möller
Ingvar Ágúst Guðmundsson
Ólafur Björnsson

Mótastjórn:
Sævar Örn Kárason (formaður)
Benedikt Þorsteinsson
Ólafur H. Kárason
Sindri Ólafsson

Forgjafa- og aganefnd:
Kári Arnar Kárason

Formaður vallarnefndar:
Egill Rögnvaldsson

Unglingaráð:
Jóhann Már Sigurbjörnsson (formaður)
Benedikt Þorsteinsson
Jósefína Benediktsdóttir
Magnús Magnússon
Sævar Örn Kárason

Nýliðanefnd:
Sindri Ólafsson (formaður)
Benedikt Þorsteinsson
Jóhann Már Sigurbjörnsson

Skoðunarmenn reikn.:
Egill Rögnvaldsson
Ingvar Hreinsson

Mynd: Héðinsfjörður.is