Ný snyrtistofa opnar á Þórshöfn

 

Valgerður Sæmundsdóttir snyrtifræðingur hefur opnað snyrtistofu að Langanesvegi 8 (neðri hæð) á Þórshöfn.
Hún býður upp á alla alhliða snyrtingu s.s. litun og plokkun, hand- og fótsnyrtingu, andlits- og vaxmeðferðir.
Opnunartími er 08:30 – 15:00 alla virka daga. Tímapantanir í síma 868-9676.