Ný fyrirtæki hafa verið stofnuð í Fjallabyggð undanfarið, þarf af tvö gistiheimili og má þar helst nefna:

  • Snyrtistofa Hönnu, eigandi Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir.
  • Hrímnir, Hár og Skeggstofa, eigandi Jón Hrólfur Baldursson.
  • Múr & Pípulagnir, eigendur Eyjólfur Bragi Guðmundsson og Arnar Ólafsson.
  • Hótel Siglunes gistihús, eigendur Hálfdán Sveinsson og Ásta Júlía Kristjánsdóttir.
  • Hafbor nýsköpunarftrurtæki á sviði neðansjávarfestinga, eigendur Erling Jónsson o.fl.
  • Gistihús Jóa, eigandi Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
  • Snyrtistofan Svava, eigandi Svava Jónsdóttir.
  • Nuddstofa Rósu, eigandi Rósa Jónsdóttir.