Ný dönsk á leið til Siglufjarðar

Hljómsveitin Ný dönsk mun halda tónleika á Kaffi Rauðku á Siglufirði, föstudaginn 13. mars kl. 21. Þeir hafa staðið í ströngu að undanförnu á Nýdönskum dögum. Þeir félagar ætlar sér að keyra norður sama dag og hitta bæjarstjóra Fjallabyggðar opinberlega en þeir hafa þegar sent Nýdanskan fána norður í tilefni tónleikanna.

Laugardaginn 14. mars halda þeir svo tvenna tónleika á Akureyri á Græna hattinum.

10556268_10152807263987153_8951512937337968573_n 11039874_10152805129007153_7233277986731458638_n