Ráðstefnan North Atlantic Forum 2013 verður haldin að Hólum í Hjaltadal dagna 13.-15. júní í sumar. Yfirskriftin er “Rural Tourism – Challenges in Changing Times: Community, Experience, Economy and Environment”.

Óskað eftir erindum og kynningum.
Dagskráin er blanda af erindum, vettvangsferðum, kynningum og vinnustofum. Óskað er eftir tillögum að kynningum og erindum frá ferðaþjónustuaðilum, félagasamtökum og stofnunum fyrir 8. febrúar á vef North Atlantic Forum.

NAF2013