Nornakvöld í Hrísey

Föstudagskvöldið 1. mars verður haldið Nornakvöld í Brekku í Hrísey.

Þangað mætir Inga spámiðill, les í spil og fleira.  Skráning fyrir 27. febrúar í síma 695 3737 hjá Gunnu í Brekku.

  • Súpa og brauð.
  • Verð kr. 2.000.