Norðurþing fær 1.millj.kr. úr styrkvegasjóði Vegagerðarinnar

Norðurþing hefur fengið úthlutað 1.000.000 kr. úr styrkvegasjóði Vegagerðarinnar vegna vegar að Þeistareykjum.