Norðurskógur gefur Fjallabyggð 100 tré að gjöf
Norðurskógar á Akureyri hefur ákveðið að færa Fjallabyggð 100 tré af tegundinni elri(alnus), ættuðum frá Alaska í tilefni 100 ára kaupstaðarafmælis Siglufjarðar. Ekki hefur verið tilkynnt hvar Fjallabyggð hyggst gróðursetja trén.