Fjallabyggð hefur samþykkt að heimila Norðurorku borun nýrrar vinnsluholu fyrir heitt vatn á Ósbrekkusvæðinu sunnan Ólafsfjarðar vegna niðurdráttar í núverandi vinnsluholum.

Með nýrri vinnsluholu ætti hitaveituþörf þéttbýlisins að vera fullnægt.