Norðurljósin – jólatónleikar í Hofi

NORÐURLJÓSIN eru hátíðlegir jólatónleikar í Menningarúsinu Hofi á Akureyri, þar sem einvalalið Norðlenskra tónlistarmanna ásamt stúlknakór Akureyrarkirkju og góðum gestum að sunnan koma fram. Þekktir söngvarar stíga á svið og flytja gestum brot af ástsælustu jólalögum þjóðarinnar. Þetta eru jólabörnin Magni Ásgeirsson, Helga Möller, Óskar Pétursson, Birgitta Haukdal og sérstakur gestur verður Pálmi Gunnarsson.

Dagsetningar og tími:

  • 12.12.2014 – kl. 21:00
  • 13.12.2014 – kl. 17:00
  • 13.12.2014 – kl. 20:00

1413288106menningarhus.is2

Hljómsveitina skipa:

  • Arnar Tryggvason: Orgel
  • Haukur Pálmason: Trommur
  • Magni Ásgeirsson: Gítar
  • Pétur Hallgrímsson: Gítar
  • Sumarliði Helgason: Bassi
  • Valmar Valjaots: Píanó
  • Valgarður Óli Ómarsson: Slagverk