Norðurljósamynd frá Ólafsfirði

Áhugaljósmyndarinn Gísli Kristinsson starfar sem húsvörður í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Hann náði þessari  mynd uppi á Múlakollu við Ólafsfjörð. Myndin sýnir snjótroðara fyrirtækisins Arctic Freeride baðaðan stjörnuskini og norðurljósum. Hún var tekin 17. mars s.l. rétt fyrir miðnætti í fyrstu norðurljósaferð troðarans upp á Múlakollu. MTR.is greinir frá þessu í dag.

Myndin er einnig mynd dagsins á vefnum Steves-digicams.com

steve