Norðurlandsmótið í knattspyrnu að hefjast

Norðurlandsmótið í knattspyrnu karla hefst nú um helgina í Boganum á Akureyri.  Knattspyrnufélag Fjallabyggðar er í B-riðli ásamt Fjarðabyggð, KA-2, Völsungi og  Þór. KF leikur gegn KA-2 í fyrsta leik nú á sunnudaginn kl. 17:00. Í B-riðli leika KA, KA-3, Þór-2, Magni og Leiknir F.