Það eru ýmis mót framundan hjá Tennis- og bandmintonfélagi Siglufjarðar í apríl. Laugardaginn 6. apríl verður haldið Siglufjarðarmót í unglingaflokkum.Norðurlandsmótið 2013 í badminton verður haldið á Siglufirði, laugardaginn 20. apríl. Keppt verður í unglinga- og fullorðinsflokkum. Keppni hefst kl. 10.
Flokkar:
- U-11, U-13, U-15, karla og kvenna.
- Einliða. – tvíliða. – og tvenndarleik.