Norðurlandsmótaröðin í golfi verður haldin á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði, sunnudaginn 26. júlí og er þetta þriðja mót sumarsins, en síðasta mót var haldið á Dalvík. Golfarar 21. árs og yngri keppa á þessu móti. Yngsti flokkurinn sem keppt er í er 12 ára og yngri.