Norðurlandsmótaröð unglinga í golfi fór fram á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í blíðskaparveðri, sunnudaginn 26. júlí síðastliðinn.
Úrslitin urðu eftirfarandi:

Piltar 17-21 ára
1. Fannar Már Jóhannson (GA) (38-38) 76 högg
2. Víðir Steinar Tómasson (GA) (39-38) 77 högg
3. Aron Elí Gíslason (GA) (40-39) 79 högg

Stúlkur 17-21 ára
1. Birta Dís Jónsdóttir (GHD) (38-41) 79 högg
2. Erla Marý Sigurpálsdóttir (GÓ) (41-44) 85 högg

Drengir 15-16 ára
1. Þorgeir Örn Sigurbjörnsson (GÓ) (35-36) 71 högg

Stúlkur 15-16 ára
1. Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) (44-42) 86 högg
2. Telma Ösp Einarsdóttir (GSS) (49-47) 96 högg
3. Guðrún Fema Sigurbjörnsd. (GÓ) (55-50) 105 högg

Drengir 14 ára og yngri
1. Lárus Ingi Antonsson (GA) (39-34) 73 högg
2. Gunnar Aðalgeir Arason (GA) 39-40) 79 högg (vann í shoot out)
3. Hákon Ingi Rafnsson (GSS) (38-41) 79 högg

Stúlkur 14 ára og yngri
1. Marianna Ulriksen (GSS) (48-47) 95 högg
2. Ólavía Klara Einarsdóttir (GA) (57-48) 105 högg
3. Tinna Klemenzdóttir (GA) (57-56) 113 högg

Drengir 12 ára og yngri (9 holur)
1. Óskar Páll Valsson (GA) 45 högg
2. Birnir Kristjánsson (GHD) 55 högg
3. Veigar Heiðarsson (GHD) 58 högg

Stúlkur 12 ára og yngri (9 holur)
1. Sara Sigurbjörnsdóttir (GÓ) 55 högg
2. Anna Karen Hjartardóttir (GSS) 58 högg

Drengir, byrjendaflokkur (9 holur sér teigar)
1. Gísli Kristjánsson (GSS) 76 högg

Stúlkur Byrjendaflokkur (9 holur sér teigar)
1. Birna Rut Snorradóttir (GA) 49 högg
2. Auður Bergrún Snorradóttir (GA) 50 högg
3. Rebekka Helena B. Róbertsdóttir (GSS) 60 högg
4. María Rut Gunnlaugsdóttir (GSS) 72 högg

Punktakeppni með forgjöf: 18 holu flokkar
1. Þorsteinn Örn Friðriksson (GHD) (21-19) 40 punktar
2. Erla Marý Sigurpálsdóttir (GÓ) (20-18) 38 punktar
3. Þorgeir Örn Sigurbjörnsson (GÓ) (20-18) 38 punktar
4. Lárus Ingi Antonsson (GA) (15-19) 34 punktar
5. Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) (14-18) 32 punktar

Punktakeppni með forgjöf: 9 holu flokkar á rauðum teigum
1. Óskar Páll Valsson (GA) 20 punktar
2. Sara Sigurbjörnsdóttir (GÓ) 16 punktar

Nándarverðlaun
17-21 ára: Birta Dís Jónsdóttir (GHD) 1,39 M
15-16 ára: Þorgeir Örn Sigurbjörnsson (GÓ) 6,13M
14 ára og yngri: Hákon Ingi Rafnsson (GSS) 1,03M
12 ára og yngri: Birnir Kristjánsson (GHD) 1,95 M (mælt eftir 2 högg)
Byrjendaflokkur: Gísli Kristjánsson (GSS) 3,35M (mælt eftir 2 högg)

Vippkeppni
17-21 ára: Erla Marý Sigurpálsdóttir (GÓ) 19 stig
15-16 ára: Þorgeir Örn Sigurbjörnsson (GÓ) 17 stig
14 ára og yngri: Lárus Ingi Antonsson (GA) 17 stig
12 ára og yngri: Óskar Karel Snæþórsson (GHD) 7 stig
Byrjendaflokkur: Alexandra Nótt Kristjánsdóttir (GÓ) 8 stig

11695967_955017371217367_701133750118387149_n 11694087_955017547884016_8080567209814660939_n 11813503_955017691217335_3978914903069692846_n 11258133_955017374550700_4572593141582160765_n

Heimild og myndir:Golfklúbbur Ólafsfjarðar