Norðurlandsmótaröðin hafin á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði

Titleist Footjoy Norðurlandsmótaröðin í golfi hófst á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í morgun. Alls eru 79 keppendur skráðir til leiks og núna kl 09:30 fóru ríflega 50 krakkar 12 ára og yngri af stað og spila 9 holur en kl. 13:30 mæta 13-18 ára unglingar og spila 18 holur.

Mynd frá Golfklúbbur Fjallabyggðar.
Myndir frá Golfklúbbi Fjallabyggðar, GFB.

Mynd frá Golfklúbbur Fjallabyggðar.