Norðurlandsmót í Badminton á Siglufirði

Norðurlandsmót í badminton verður haldið á Siglufirði laugardaginn 20. apríl n.k.Keppt verður í unglinga- , kvenna og karlaflokkum.  Mótið hefst kl: 10.  Reiknað er með að fullorðnir byrji að spila kl: 13. Félög sem taka þátt í mótinu eru: TBS, TB-KA og Samherjum (Hrafnagili).

  • Krakkar eiga að mæta upp úr 09.30 til að hita upp.
  • Sjoppa verður á staðnum.