Norðurlandsappið tillaga af áhersluverkefni Eyþings

Norðurlandsappið er tillaga af nýju áhersluverkefni á vegum Eyþings, Sambands Sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum.  Kostnaðaráætlun við þróun og hönnun appsins er áætlaður 13 milljónir króna.  Ekki hefur verið ákveðið hvort verkefnið verði fyrir valinu af þeim áhersluverkefnum sem kynnt hafa verið.