Nokkrar umsóknir bárust um þjálfarastöðu KF

Verið er að fara yfir nokkrar góðar umsóknir sem bárust um stöðu þjálfara meistaraflokks Knattspyrnufélags Fjallabyggðar, en engin tímasetning hefur verið gefin út hvenær að samið verði við nýjan þjálfara.  Óskar Þórðarson framkvæmdastjóri félagsins staðfesti þetta við vefinn. Þá sagði hann mikla ánægju vera að vinna úr svo góðum umsóknum.

KF