Í vor hefst flug með Nice Air frá Akureyri til Alicante á Spáni og Düsseldorf í Þýskalandi.
16. apríl – 31.maí verður flogið á miðvikudögum til Alicante og 6. maí byrjar vikulegt flug til Düsseldorf.
Sumaráætlun fyrir Kaupmannahöfn er komin í loftið.