Nemendur MTR týndu rusl í næsta nágrenni skólans

Nemendur og starfsmenn Menntaskólans á Tröllaskaga plokkuðu rusl í vikunni í Ólafsfirði, við nágrenni skólans, við íþróttamannvirki, í
kirkjugarðinum ásamt fleiri stöðum.

Nóg rusl var að finna og tóku starfsmenn Fjallabyggðar svo allt ruslið sem safnast hafði fyrir.

Skólinn bauð uppá pizzur fyrir nemendur og starfsmenn eftir að verkinu lauk.

 

Mynd: mtr.is