Nemendur MTR fengu hraunmola

Nemendur og starfsmenn Menntaskólans á Tröllaskaga hafa fengið góða sendingu frá sóknarpresti Siglufjarðarkirkju, en séra Sigurður Ægisson afhenti hraunmola úr Holuhrauni til skólans. Nemendur í Jarðfræði í MTR voru sérstaklega áhugasamir um nýja hraunið.

Séra Sigurður Ægisson heldur einnig úti fréttavefnum Siglfirðingur.is

img_4486

Ljósmynd frá heimasíðu MTR.is