Nemendur MTR æfðu sig í ísklifri og sigi í Fljótum

Nokkrir nemendur úr Menntaskólanum við Tröllaskaga dvöldu á Bjarnargili í Fljótum við æfingar um síðustu helgi. Tilgangur ferðarinnar var að æfa sig í ísklifri, klettaklifri, sigi og ýmsu því tengdu. Leiðbeinandi í þeirra var Rúnar Gunnarsson. Fram kemur á heimasíðu MTR.is að þau hafi fengið góðar móttökur á Bjarnargili og að þau hafi notað laugardaginn í að klifra og síga ýmislegt fleira.
Nánar um þetta má lesa á www.mtr.is

kjfvhlkr

Mynd frá heimasíðu MTR.is