Það er alltaf eitthvað frumlegt að sjá og gerast hjá nemendum í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Í vikunni fóru nemendur í áfanganum ÚTI2A á hjólaskíði og línuskautum með stafi um Ólafsfjörð. Þetta er þekkt æfing fyrir þá sem stunda gönguskíði og vilja æfa af kappi þegar snjóinn vantar.

img_7218 img_7222